top of page

Brauðdýr

Updated: Oct 20, 2021

Uppskrift úr nemendabók í heimilisfræði fyrir 2. bekk

Hráefni

  • 1,5 dl volgt vatn

  • 1 tsk púðursykur

  • 1,5 tsk þurrger

  • 1 msk olía

  • 1,5 dl hveiti

  • 1 dl heilhveiti

  • 1/4 tsk salt

Aðferð

  1. Kveikið á ofninum, 200 gráður og blástur

  2. Mælið allt hráefnið í skál

  3. hrærir saman og hnoðið svo á hveitistráðu borði

  4. skiptið deiginu í tvennt og búið til 3 brauðdýr

  5. bakið í ofni í ca 10 mínútur


Recent Posts

See All

Comments


Post: Blog2_Post
  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

©2021 by Heimilisfræði GÍÞ. Proudly created with Wix.com

bottom of page