top of page
Writer's pictureÞóra Kjartansdóttir

Kryddbrauð

Nemendur í 2. bekk bökuðu kryddbrauð

Uppskriftin er úr nemendabók "heimilisfræði 2"


Hráefni

  • 3 dl hveiti

  • 2 1/2 dl haframjöl

  • 1 dl sykur

  • 1 1/2 tsk matarsódi

  • 1 tsk negull

  • 1 tsk kanill

  • 1 tsk engifer

  • 1 tsk kardimommudropar

  • 3 dl mjólk

Aðferð

  1. stillið ofninn á 200°C og blástur

  2. setjið hráefnin í skál í þeirri röð sem þau koma fyrir

  3. hrærið saman með sleif

  4. setjið deigið í tvö lítil form eða eitt stórt

  5. bakið í 28-30 mínútur



30 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Post: Blog2_Post
bottom of page