top of page
Writer's pictureÞóra Kjartansdóttir

Egg í hreiðri

Nemendur í öðrum bekk gerðu egg í hreiðri.


Uppskriftin er úr nemendabók þeirra "heimilisfræði 2"


Uppskrift fyrir einn


  • Ein brauðsneið

  • 3 msk rifinn ostur

  • 2 msk mjólk

  • 1 egg

Aðferð

  1. Rífið brauðið niður og setjið í skál (skorpuna líka)

  2. setjið ostinn og mjólkina saman við brauðið og hrærið vel saman þannig að allt brauðið verði blautt

  3. setjið brauð blönduna á bökunarplötu með bökunarpappír og mótið hreiður með gati í miðjunni

  4. brjótið eggið í miðjuna á hreiðrinu

  5. bakið í ofni í 15 mín á 200°C




44 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Post: Blog2_Post
bottom of page