
HEIMILISFRÆÐI GÍÞ
Súkkulaði muffins með súkkulaði bitum
Bökuðum muffins kökur frá gotteri.is, gerðum örlitlar breytingar, en við bættum við söxuðu súkkulaði Hráefni 260 g hveiti 220 g sykur 6...
Subwaykökur frá grgs
Subwaykökur frá grgs Við breyttum smarties magninu og settum saxað súkkulaði til helminga við smatries Nemendur voru með svolítið fleiri...
Pastaréttur
Hráefni 150 g pastaslaufur eða skrúfur Biti af spergilkáli (brokkilí) 1–2 rif hvítlaukur 2 skinkubréf 1 msk. olía ½ Mexíkóostur...
Banana nammi
Hráefni 1 banani 3 msk kókosmjöl 1 msk súkkulaðispænir smá kökuskraut ef vill Aðferð skerið bananann í sneiðar mælið kókosmjöl, súkkulaði...
Skátakex
Skátakex 200 g haframjöl 150 g hveiti 100 g sykur 1 tsk lyftiduft hálf tsk hjartasalt 125 g smjörlíki Hálfur dl mjólk Aðferð Öll hráefni...
Perukaka
Nemendur í 4. bekk bökuðu peruköku Hráefni 1 dl sykur 2 msk púðursykur 1,5 dl olía 2 egg 3 dl hveiti 1 dl kókosmjöl 2 tsk lyftiduft 1 tsk...
Núðlusúpa
Nemendur í 4. bekk elduðu núlusúpu Hráefni 6 dl vatn 1 grænmetisteningur 1 gulrót biti af hvítkáli púrrlauksbiti 1 hvítlauksgeiri 3 msk...
Grænmetissúpa
Hráefni 1 l vatn 1- 2 gulrætur 1-2 kartöflur hvítkálsbiti blómkáls- eða brokkolíbiti púrrlauksbiti 2 msk tómatsósa 1-2 grænmetisteningar...
Matur á árum áður. Annar hluti
Nemendur í Áhuga vali útbjuggu ýmiskonar brauðmeti sem tengist árum áður. Það sem nemendur útbjuggu var Brauðterta skonsur og baunasalat...
Kúskús með kjúkling
Hráefni fyrir kúskús 1,5 dl vatn 1 msk olía 1/2 grænmetisteningur 75 g kúskús Aðferð fyrir kúskús Setjið vatn, grænmetiskraft og olíu í...
Kalt pasta
Hráefni 210 g pasta 1/3 gul paprika 1/3 græn paprika 1 Tómatur 2 sneiðar skinka 1 msk fræ 1 msk fetaostur Aðferð Sjóðið pastað, setjið...
Kryddbrauð
Nemendur í 2. bekk bökuðu kryddbrauð Uppskriftin er úr nemendabók "heimilisfræði 2" Hráefni 3 dl hveiti 2 1/2 dl haframjöl 1 dl sykur 1...
Pizzabollur
Í þessari uppskrift notum við uppskrift af pizzadeigi og aðferðina við bollurnar má sjá hér Uppskrift af pizzadeigi Hráefni 1 dl mjólk 1...
Pönnukökur með grjónum / creepes
Nemedur í 6. bekk bökuðu pönnukökur sem voru fylltar með grjónum, papriku, skinku og osti ásamt sósu. Ekki voru allir jafn spenntir fyrir...
Sjónvarpskaka
7. bekkur bakaði sjónvapsköku Hráefni 300 g sykur 4 egg 2 tsk vanilludropar 250 g hveiti 2 tsk lyftiduft 2 dl mjólk 50 g smjörlíki...
Matur á árum áður - Val áfangi
Nemendur í Áhuga vali eru að þessu sinni í "matargerð á árum áður" þar sem við förum yfir hvernig matur var matreiddur, aðbúnaður og...
Amerískar súkkulaðibitakökur
Uppskrift úr "uppskriftir fyrir ungalingastig" frá mms.is Hráefni 180 g mjúkt smjörlíki 3,5 dl hveiti 150 g saxað súkkulaði 6 msk...
Skonsur
Nemendur í 6. bekk bökuðu skonsur Hráefni 3,5 dl hveiti 0,5 dl sykur 2 tsk lyftiduft 0,5 tsk salt 1 egg 1,5 msk olía ca. 3 dl mjólk...
Hjónabandssæla
Nemendur í 7. bekk bökuðu hjónabandssælu Uppskriftina fékk ég hér Hráefni Ofninn stilltur á 180°C 200g brætt smjörlíki (fínt að láta það...



















