top of page
Writer's pictureÞóra Kjartansdóttir

Matur á árum áður - Val áfangi

Nemendur í Áhuga vali eru að þessu sinni í "matargerð á árum áður" þar sem við förum yfir hvernig matur var matreiddur, aðbúnaður og hvaða hráefni var til staðar. Tímabilið sem við vinnum með er frá 1900 - 1980 ca.


Í fyrsta hluta af þrem elduðu nemendur kjötsúpu, brauðsúpu, grjónagraut, kjöt í karrý og steikta lifrapylsu með sykri




19 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


Post: Blog2_Post
bottom of page