Mexíkóþema í valhóp
- Þóra Kjartansdóttir
- Nov 17, 2021
- 1 min read
Seinni helmingur í Áhugavali lærði um Mexíkóska matarmenningu. Í síðari tímanum elduðu þau svo uppskriftir sem þau völdu sjálf
Uppskriftirnar sem urðu fyrir valinu í þessum tíma voru
Churros
Quisedilla
Taco
Nachos
Comments