Matur á árum áður. Annar hluti
- Þóra Kjartansdóttir
- Feb 25, 2022
- 1 min read
Nemendur í Áhuga vali útbjuggu ýmiskonar brauðmeti sem tengist árum áður.
Það sem nemendur útbjuggu var
Brauðterta
skonsur og baunasalat
Gamaldagsbrauð
Soðbrauð
Bjuggu til smjör
Flatkökur
Við prófuðum líka að setja súrmjólk í kaffipoka yfir könnu til að sía hana. En slík aðferð er til þess að fá mysu en farið var yfir í tímanum áður um geymsluaðferðir í gamla daga
Comments