top of page

Sjónvarpskaka

7. bekkur bakaði sjónvapsköku


Hráefni

300 g sykur

4 egg

2 tsk vanilludropar

250 g hveiti

2 tsk lyftiduft

2 dl mjólk

50 g smjörlíki

Karamella

120 g smjörlíki

100 g kókosmjöl

120 g púðursykur

4 msk mjólk



Aðferð

  1. Þeyta egg og sykur vel saman

  2. Sigta hveiti, vanillusykur og lyftiduft saman við

  3. Blanda saman bræddu smjöri, vanilludropum og mjólk útí deigið og hrært saman við með sleikju

  4. Setja degið í smurt form og bakað á 180 gráðum í 20 mín


Karamellan

  1. Setja öll hráefnin í pott og bræða saman við vægan hita í ca 5 mín

  2. Blöndunni smurt yfir kökuna þegar að hún er búin að bakasrt í 20 mín

  3. Kakan sett aftur inn í ofn í 10-12 mín




10 views0 comments

Recent Posts

See All
Post: Blog2_Post
bottom of page