top of page

Kalt pasta



Hráefni

210 g pasta

1/3 gul paprika

1/3 græn paprika

1 Tómatur

2 sneiðar skinka

1 msk fræ

1 msk fetaostur

Aðferð

  1. Sjóðið pastað, setjið pastað í pott ásamt örlítið af salti og olíu. Setjið vatn yfir pastað svo það fljóti vel yfir (passið að nota hæfilega stóran pott og rétta hellu)

  2. Þegar suðan kemur upp, lækkið þá undir pottinum, hafið lokið á

  3. Kælið pastað undir köldu vatni

  4. Skerið niður grænmetið í hæfilega stóra bita

  5. Skerið skinkuna niður í bita

  6. Blandið grænmetinu og skinkunni saman í skál

  7. Hellið pastanu í skálina ásamt sólblómafræjunum og fetaosti

  8. Blandið öllu vel saman




24 views0 comments

Recent Posts

See All
Post: Blog2_Post
bottom of page