top of page

Hjónabandssæla

Updated: Jan 25, 2022

Nemendur í 7. bekk bökuðu hjónabandssælu


Uppskriftina fékk ég hér


Hráefni


  1. Ofninn stilltur á 180°C

  2. 200g brætt smjörlíki (fínt að láta það á lágan hita meðan maður græjar rest)

  3. Eftirfarandi blandað saman í skál:

  • 175g haframjöl

  • 175g hveiti

  • 50g kókosmjöl

  • 1 dl sykur

  • 1/2 dl púðursykur

  • 1 1/4 tsk matarsódi

  • 1/2 msk vanilludropar

4. Smjörlíkinu bætt út í og allt hrært saman. 3/4 hlutum deigsins er síðan þjappað í form

5. Rabarbarasultu er smurt á botninn

6. Restinni af kurlinu sáldrað yfir sultuna

7. Bakað í 30-40 mínútur





6 views0 comments

Recent Posts

See All
Post: Blog2_Post
bottom of page