top of page

Skonsur

Nemendur í 6. bekk bökuðu skonsur


Hráefni

  • 3,5 dl hveiti

  • 0,5 dl sykur

  • 2 tsk lyftiduft

  • 0,5 tsk salt

  • 1 egg

  • 1,5 msk olía

  • ca. 3 dl mjólk

Aðferð

  1. Þurrefnum blandað saman í skál

  2. eggjum svo hrært saman smátt og smátt ásamt olíunni og mjólkinni

  3. Pönnukökupanna hituð og borin á hana olía eða smjör ef þarf

  4. Degið sett á pönnuna með stórri skeið eða ausu og skonsurnar steiktar á meðalháum hita

  5. Þegar það fara myndast holur í degið er skonsunum snúið við með pönnukökuspaða eða steikarspaða.

18 views0 comments

Recent Posts

See All
Post: Blog2_Post
bottom of page