top of page
Writer's pictureÞóra Kjartansdóttir

Kúskús með kjúkling

Hráefni fyrir kúskús

  • 1,5 dl vatn

  • 1 msk olía

  • 1/2 grænmetisteningur

  • 75 g kúskús

Aðferð fyrir kúskús

  1. Setjið vatn, grænmetiskraft og olíu í pott og komið upp suðu

  2. slökkvið undir og setjið kúskúsið útí

  3. setjið lokið á og leyfið kúskúsinu að vera í pottinum á meðan kjúklingurinn er eldaður

Hráefni fyrir kjúkling

  • 1/2 kjúklingabringa

  • 2-3 sveppir

  • 1/4 laukur

  • 1 hvítlauksgeiri

  • 1 og 1/2 msk olia

  • örlítið salt

  • 1/2 dl vatn

  • 1/4 paprika

  • 2-3 msk maúskorn

Aðferð fyrir kjúkling

  1. Kjúklingabringan skorin í litla bita

  2. laukur og sveppir skornir

  3. hvítlaukur pressaður

  4. olía hituð á pönnu og kjúklingur, sveppir, laukur og hvítlaukur steikt

  5. paprikan skorin í bita

  6. vatni bætt við á pönnuna og lokið sett á, látið malla í nokkrar mín

  7. bætið kúskús, papriku og maís út á pönnuna og hrærið saman


47 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Post: Blog2_Post
bottom of page