Perukaka
- Þóra Kjartansdóttir
- Mar 25, 2022
- 1 min read
Updated: Mar 31, 2022
Nemendur í 4. bekk bökuðu peruköku
Hráefni
1 dl sykur
2 msk púðursykur
1,5 dl olía
2 egg
3 dl hveiti
1 dl kókosmjöl
2 tsk lyftiduft
1 tsk kanill
2 litlar perur
Aðferð
stillið ofninn á 180°C
skrælið peruna og skerið hana í litla bita
mælið sykur, púðursykur, olíu og egg í skál og hrærið með rafmagnsþeytara
blandið öllu öðru saman við og hrærið saman með sleif eða sleikju
látið deigið í form og bakið í 15 mín
Commentaires