Núðlusúpa
- Þóra Kjartansdóttir
- Mar 11, 2022
- 1 min read
Nemendur í 4. bekk elduðu núlusúpu
Hráefni
6 dl vatn
1 grænmetisteningur
1 gulrót
biti af hvítkáli
púrrlauksbiti
1 hvítlauksgeiri
3 msk frosnar grænat baunir
50 g núðlur
Aðferð
Mælið vatnið í pott og látið grænmetisteningin út í
setjið pottinn á hellu og stillið á hæðsta hita
skerið gulrótina, hvítkálið og púrrlaukinn niður
setjið grænmetið út í pottinn
pressið hvítlaukinn út í pottinn
setjið lokið á og lækkið hitann niður í 6
látið súpuna malla í 10 mínútur
setjið baunirnar og núðlurnar út í pottinn og leyfið súpunni að malla í nokkrar mínútur eða þar til núðlurnar eru orðnar mjúkar
Comments