top of page

Skátakex

Skátakex

  • 200 g haframjöl

  • 150 g hveiti

  • 100 g sykur

  • 1 tsk lyftiduft

  • hálf tsk hjartasalt

  • 125 g smjörlíki

  • Hálfur dl mjólk


Aðferð

  1. Öll hráefni sett í skál og hnoðað vel saman

  2. Fletja út í 31 cm þykkt deig

  3. Búa til kex úr glasi

  4. Pikkla með gaffli

  5. Baka í 8-10 mín á 180°c


Recent Posts

See All

Comments


Post: Blog2_Post
  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

©2021 by Heimilisfræði GÍÞ. Proudly created with Wix.com

bottom of page