Skátakex
- Þóra Kjartansdóttir
- Mar 31, 2022
- 1 min read
Skátakex
200 g haframjöl
150 g hveiti
100 g sykur
1 tsk lyftiduft
hálf tsk hjartasalt
125 g smjörlíki
Hálfur dl mjólk
Aðferð
Öll hráefni sett í skál og hnoðað vel saman
Fletja út í 31 cm þykkt deig
Búa til kex úr glasi
Pikkla með gaffli
Baka í 8-10 mín á 180°c

Comments