top of page
Writer's pictureÞóra Kjartansdóttir

Hafragrautur

Svefn og góður morgunmatur getur hjálpað okkur mikið við að eiga góðan skóladag. Í tímanum fórum við yfir hvers vegna það er mikilvægt fyrir nemendur að fá góðan svefn og hvað gerist þegar við sofum. Einnig ræddum við um mikilvægi þess að næra okkur vel og borða hollan morgunmat


Síðar í tímanum elduðum við svo hafragraut


Hráefni

  • 3 dl haframjöl

  • ½ tsk salt

  • 5-6 dl vatn


Aðferð

  1. Sækið pott

  2. Mælið haframjölið og setjið í pottinn

  3. Mælið saltið og setjið í pottinn

  4. Mælið vatnið og setjið í pottinn

  5. Setjið pottinn á hellu sem passar fyrir hann

  6. Kveikið undir á hæðsta hita og fáið upp suðu, hrærið rólega á meðan

  7. Lækkið hitann og hrærið vel allan tímann



6 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Post: Blog2_Post
bottom of page