top of page

Skúffukaka

Updated: Oct 28, 2021

Nemendur í 1. bekk bökuðu skúffuköku


Hráefni

1/2 dl olía

1 dl sykur

1 egg

2 ½ dl hveiti

1 tsk lyftiduft

1 msk kakó

½ tsk vanilludropar

1 ½ dl mjólk

Aðferð

  1. Kveikið á ofninum og stillið á 180°C

  2. Mælið allt í skál og hrærið vel saman

  3. Smyrjið mót og setjið degið í formið

  4. Bakið kökuna í 15-18 mínútur

Gott er að setja nokkra bita af suðusúkkulaði á kökuna þegar hún kemur úr ofninum og láta það bráðna yfir eða búa til glassúr úr flórsykri, kakó, vanilludropum og örlitlu vatni








Nauðsynlegt að allir hræri deigið



Recent Posts

See All

Commentaires


Post: Blog2_Post
  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

©2021 by Heimilisfræði GÍÞ. Proudly created with Wix.com

bottom of page