Engiferkökur
- Þóra Kjartansdóttir
- Nov 25, 2021
- 1 min read
Updated: Jan 14, 2022
Hráefni
125 g smjörlíki(mjúkt)
250 gr hveiti
250 gr púðusykur
1 egg
1 ½ tsk lyftiduft
½ tsk matarsódi
½ tsk kanill
½ tsk negull
½ tsk engifer
Aðferð
Öllu hnoðað saman
gott að kæla degið áður en búið er til kökur.
Nóg að gera pínulitlar kúlur því þær stækka vel,
þrýsta smá ofan á þær á plötunni.
Bakað við 200°c í 8-10 mín.
Comments