top of page

Engiferkökur

Updated: Jan 14, 2022



Hráefni

  • 125 g smjörlíki(mjúkt)

  • 250 gr hveiti

  • 250 gr púðusykur

  • 1 egg

  • 1 ½ tsk lyftiduft

  • ½ tsk matarsódi

  • ½ tsk kanill

  • ½ tsk negull

  • ½ tsk engifer


Aðferð

  1. Öllu hnoðað saman

  2. gott að kæla degið áður en búið er til kökur.

  3. Nóg að gera pínulitlar kúlur því þær stækka vel,

  4. þrýsta smá ofan á þær á plötunni.

  5. Bakað við 200°c í 8-10 mín.



Comments


Post: Blog2_Post
  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

©2021 by Heimilisfræði GÍÞ. Proudly created with Wix.com

bottom of page