top of page
Writer's pictureÞóra Kjartansdóttir

Pastaréttur


Hráefni

  • 150 g pastaslaufur eða skrúfur

  • Biti af spergilkáli (brokkilí)

  • 1–2 rif hvítlaukur

  • 2 skinkubréf

  • 1 msk. olía

  • ½ Mexíkóostur

  • 1–2 dl mjólk

  • ½ kjötkraftur

  • 1 tsk. kryddjurtir

  • svartur pipar



Aðferð

  1. Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum á pakka.

  2. Skerið spergilkálið þbrokkolíið) og skinkuna í bita, pressið hvítlukinn og látið malla í olíunni í nokkrar mín

  3. Rífið ostinn

  4. Setjið ostinn, kjötkraftinn, pastakryddið og mjólkina á pönnuna.

  5. Hrærið og hitið við vægan hita þar til osturinn er bráðnaður

  6. Hellið vatninu af pastanu þegar það er soðið og blandið því saman við sósuna.



18 views0 comments

Comments


Post: Blog2_Post
bottom of page