top of page

Pastaréttur


Hráefni

  • 150 g pastaslaufur eða skrúfur

  • Biti af spergilkáli (brokkilí)

  • 1–2 rif hvítlaukur

  • 2 skinkubréf

  • 1 msk. olía

  • ½ Mexíkóostur

  • 1–2 dl mjólk

  • ½ kjötkraftur

  • 1 tsk. kryddjurtir

  • svartur pipar



Aðferð

  1. Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum á pakka.

  2. Skerið spergilkálið þbrokkolíið) og skinkuna í bita, pressið hvítlukinn og látið malla í olíunni í nokkrar mín

  3. Rífið ostinn

  4. Setjið ostinn, kjötkraftinn, pastakryddið og mjólkina á pönnuna.

  5. Hrærið og hitið við vægan hita þar til osturinn er bráðnaður

  6. Hellið vatninu af pastanu þegar það er soðið og blandið því saman við sósuna.



Comments


Post: Blog2_Post
  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

©2021 by Heimilisfræði GÍÞ. Proudly created with Wix.com

bottom of page