top of page
Writer's pictureÞóra Kjartansdóttir

Heimagerðir hamborgarar hjá 8. bekk

Nemendur í 8. bekk eru búin að vera í keppni innan hópa þar sem sigurvegarinn fékk í verðlaun að velja hvað yrði bakað eða eldað í einn tíma. Sá sem vann þessa keppni í tígla hópnum valdi að búa til heimagerða hamborgara. Þeir smökkuðust svakalega vel og voru mjög einfaldir í framkvæmd



Hráefni fyrir 3 hamborgara

  • 250 g hakk

  • 1/4 piparostur

  • hálfur hvitlauksgeiri

  • salt

  • pipar

  • 1/4 tsk paprikukrydd


Aðferð

  1. Setjið hakkið í skál

  2. rífið piparostinn niður og setjið út í hakkið

  3. pressið hvítlaukinn og setjið í skálina

  4. setjið kryddin saman við

  5. hnoðið saman við með höndum

  6. setjið hakkið í tvö mót og steikið svo borgarana á pönnu



17 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Post: Blog2_Post
bottom of page