Nemendur í 8. bekk eru búin að vera í keppni innan hópa þar sem sigurvegarinn fékk í verðlaun að velja hvað yrði bakað eða eldað í einn tíma. Sá sem vann þessa keppni í tígla hópnum valdi að búa til heimagerða hamborgara. Þeir smökkuðust svakalega vel og voru mjög einfaldir í framkvæmd
Hráefni fyrir 3 hamborgara
250 g hakk
1/4 piparostur
hálfur hvitlauksgeiri
salt
pipar
1/4 tsk paprikukrydd
Aðferð
Setjið hakkið í skál
rífið piparostinn niður og setjið út í hakkið
pressið hvítlaukinn og setjið í skálina
setjið kryddin saman við
hnoðið saman við með höndum
setjið hakkið í tvö mót og steikið svo borgarana á pönnu
Comments