top of page

Kjötbollur í pastasósu - 8. bekkur

Í dag elduðu nemendu kjötbollur í pastasósu. Mjög góðar bollur en uppskriftin er fengin af "gulur, rauður, grænn og salt" en þó með örlitum breytingum


Hráefni

  • 500 gr nautahakk

  • 1 egg

  • 1/4 bolli mjólk

  • 1/2 bolli brauðrasp

  • 1/2 tsk salt

  • 1 tsk oregano

  • 1 tsk steinselja

  • 2 hvítlauksrif, smátt söxuð

  • 1/2 tsk pipar

  • 1/4 bolli rifinn piparostur


Aðferð

  1. Kveikið á ofninum á 200°C

  2. Blandið öllum hráefnum fyrir kjötbollurnar saman með höndunum

  3. Mótið í kúlur

  4. Steikið bollurnar a pönnu, vel á öllum hliðum og setjið svo í eldfastmót

  5. Setjið mótið inn í ofn í 10-15 mínútur

  6. Setjið pastasóuna í pott og hitið

  7. Þegar bollurnar eru tilbúnar sejtið bollurnar út í sósuna og látið malla í stutta stund



21 views0 comments

Recent Posts

See All
Post: Blog2_Post
bottom of page