top of page

Kókoskúlur Diego

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðu Sólrúnar Diego

Hráefni

  • 1 tsk vanillusykur

  • 1 1/2 dl Kókosmjöl

  • 3 dl Haframjöl

  • 100 gr. Smjör

  • 2 msk. Kakó

  • 2 msk. Vatn

  • 1 dl Sykur

Aðferð

Öllu er blandað saman í skál og hnoðað vel saman.

Rúllið kúlunum upp úr kókosmjöli. Setja kúlurnar í kæli í smá stund áður en þær eru borðaðar en það er ekki nauðsynlegt. En best að geyma þær í kæli.

Recent Posts

See All

Comments


Post: Blog2_Post
  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

©2021 by Heimilisfræði GÍÞ. Proudly created with Wix.com

bottom of page