top of page
Writer's pictureÞóra Kjartansdóttir

Hafrakökur hjá 10. bekk

Nemendur bökuðu hafrakökur 15. nóvember


Hráefni

  • 2 msk olía

  • 75 g smjör

  • 1 dl púðursykur

  • 1 egg

  • 1 dl kókosmjöl

  • 1 dl heilhveiti

  • ¼ tsk lyftiduft

  • ½ tsk salt

  • 1 ½ dl haframjöl

  • ½ tsk vanilludropar

  • 100 g súkkulaði


Aðferð

  1. Kveikið ná ofninum á 175°C

  2. Saxið súkkulaðið

  3. Hrærið saman olíunni og smjöri

  4. Bætið púðursykrinum við

  5. Bætið egginu í og hrærið mjög vel

  6. Setjið síðan öll þurrefnin út í og hrærið varlega saman

  7. Bætið að lokum súkkulaðinu saman við

  8. Dreifið deiginu á smjörpappír og jafnið vel út með sleif, hafið katana jafna

  9. Bakið í 20 mín á blæstri

  10. Skerið með pizzahjóli í ferkentaða bita fljótlega eftir bakstu



10 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Post: Blog2_Post
bottom of page