top of page

Korma kjúklingur

Nemendur í 10. bekk elduðu kjúkling í Kormasósu, Uppskriftin er fyrir tvo

Upphaflega uppskriftin er fengin af síðunni gerum daginn girnilegan, en eftirfarandi uppskrift er með örlitlum breytingum


Hráefni

  • 250 g kjúklingur

  • 1 msk olía til steikingar

  • Salt & pipar

  • 1/3 krukka korma sósa

  • 1/3 dós kókosmjólk

  • 1/3 dós ananas

  • Rifinn ostur


Aðferð

  1. Hitið ofninn í 200°c

  2. Skerið kjúklinginn í smáa bita

  3. Hitið olíuna á pönnu á miðlungshita

  4. Setjið kjúklinginn á pönnuna og kryddið með salt og pipar og steikið þar til hann er „lokaður“

  5. Bætið þá Korma sósunni, kókosmjólkinni og ananasnum út á pönnuna

  6. Hrærið vel saman

  7. Hellið öllu í eldfast mót og stráið rifnum osti yfir

  8. Setjið í ofn í 15 mín

Gott er að bera réttinn fram með naan brauði og/eða hrísgrjónum




23 views0 comments

Recent Posts

See All

Hafrakökur hjá 10. bekk

Nemendur bökuðu hafrakökur 15. nóvember Hráefni 2 msk olía 75 g smjör 1 dl púðursykur 1 egg 1 dl kókosmjöl 1 dl heilhveiti ¼ tsk lyftiduft ½ tsk salt 1 ½ dl haframjöl ½ tsk vanilludropar 100 g súkkula

Post: Blog2_Post
bottom of page