top of page

Hrekkjavöku spagettí hjá 5. bekk

Í tilefni þess að Þolloween vikan hefst formelega í dag þá elduðu nemendur í 5. bekk hrekkjavöku spagettí


Nemendur fengu spagettí og pulsur og bjuggu til þennan gómsæta rétt



Hráefni

  • Spaghetti

  • ¼ tsk salt

  • 2-3 dropar Matarlitur

  • 1 msk vatn

  • Pulsur

  • tómatsósa


Aðferð Spaghettí

  1. Setjið spaghettið í pott

  2. Setjið vatn svo það fljóti svolítið yfir, passa að hafa ekki of mikið

  3. Bætið við salti

  4. Setjið pottinn á hellu sem passar og setjið

  5. Kveikið undir pottinum á fullum hita

  6. Lækkið undir þegar að suðan kemur upp

  7. Þegar spaghettíið er tilbúið, sigtið vatnið frá og setjið spaghettíið í skál

  8. Bætið matarlitnum í skálina ásamt 1 msk af vatni og hrærið þar til allt spaghettíið hefur litast

Aðferð pulsur

  1. Skerið pulsurnar í þrennt

  2. Skerið línur eða annað skemmtilegt í þær svo þær líti út eins og puttar

  3. Steikið pulsunar á pönnu í örstutta stund

  4. Setjið pulsunar ofan á spaghettíið og berið fram með tómatsósu






5 views0 comments

Recent Posts

See All
Post: Blog2_Post
bottom of page