top of page
Writer's pictureÞóra Kjartansdóttir

Litla kjötbollur

Nemendur í 3. bekk elduðu litlar kjötbollur og sósu til að dýfa í


Upprskriftin er úr heimilisfræðibók fyrir 3. bekk


Hráefni

  • 200 g hakk

  • 1 msk púrrlaukssúpa

  • 10 saltkex

Aðferð

  1. Kveikið á ofninum og stillið á 200°C

  2. setjið kexið í skál og myljið það niður með höndunum

  3. mælið púrrlaukssúpu og setjið í skálina með kexinu

  4. vigtið hakkið og setjið í skálina

  5. blandið öllu vel saman með höndum

  6. mótið litlar bollur og setjið í eldfastmót

  7. setjið bollurnar inn í ofn í 12-15 mínútur

Sósan

  • 1 dl tómatsósa

  • 1 dl bbq sósa

  • 1 msk púðursykur

Setjið öll hráefnin í pott og hitið þar til sósan hefur blandast vel saman


24 views0 comments

Recent Posts

See All

Vöfflur

Uppskrift af vöfflum sem 3. bekkur bakar, ca 6- 8 vöfflur Hráefni 2 egg 1 msk sykur 250 g hveiti 1 tsk lyftiduft 1 tsk möndludropar 3 dl...

Kommentare


Post: Blog2_Post
bottom of page