top of page

Vöfflur

Uppskrift af vöfflum sem 3. bekkur bakar, ca 6- 8 vöfflur

Hráefni

  • 2 egg

  • 1 msk sykur

  • 250 g hveiti

  • 1 tsk lyftiduft

  • 1 tsk möndludropar

  • 3 dl mjólk

  • 1 dl olía

Aðferð

  1. Sykur og egg þeytt vel saman með handpískara

  2. Hveiti og lyftidufti bætt saman við

  3. Mjólkin bætt útí ásamt olíu og möndludropum

  4. Þeyta vel saman þar til kekkjalaust

  5. Bakað í vöfflujárni og borðað með sultu og rjóma eða því sem hugurinn girnist


Comments


Post: Blog2_Post
  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

©2021 by Heimilisfræði GÍÞ. Proudly created with Wix.com

bottom of page