top of page

Nammikökur með súkkulaði - 3. bekkur

Nemendur í 3. bekk bökuðu smákökur með súkkulaðibitum


Hráefni

  • 150 g mjúkt smjör

  • 1 dl sykur

  • 1½ dl púðursykur

  • 1 egg

  • 1 tsk vanilludropar

  • 3 ½ dl hveiti

  • ½ tsk lyftiduft

  • ¼ tsk salt

  • 100g gróft brytjað suðusúkkulaði

Aðferð

  1. Hrærið smjör, sykur, egg og vanilludropa vandlega sama í hrærivél.

  2. Bætið hveiti, salti og lyftidufti saman við og blandið vel með sleikju.

  3. Blandið súkkulaðibitum saman við deigið með sleikjunni.

  4. Setjið deigið með skeið í toppa á bökunarplötu og passið að hafa gott bil á milli.

  5. Kökurnar eiga að vera svolítið stórar en athugið að þær renna mikið út

  6. Bakið í átta mínútur

  7. Látið kökurnar kólna áður en þið takið þær af plötunni




12 views0 comments

Recent Posts

See All

Vöfflur

Uppskrift af vöfflum sem 3. bekkur bakar, ca 6- 8 vöfflur Hráefni 2 egg 1 msk sykur 250 g hveiti 1 tsk lyftiduft 1 tsk möndludropar 3 dl mjólk 1 dl olía ​ Aðferð Sykur og egg þeytt vel saman með handp

Post: Blog2_Post
bottom of page