top of page
Writer's pictureÞóra Kjartansdóttir

Plokkfiskur

Updated: Oct 22, 2021

Fimmtudagurinn 21. október og föstudagurinn 22. október



Nemendur í 6. bekk elduðu plokkfisk. Tíminn gekk vel hjá bæði fimmtudags og föstudagshópnum


Hráefni

  • 350 g ýsa

  • 350 g kartöflur

  • 30 g smjör

  • ½ laukur

  • 30 g hveiti

  • 4 dl mjólk

  • ¼ tsk salt

  • örlítill pipar

  • ½ hænsna tengingur



Aðferð

  1. Setja kartöflur í pott, ásamt vatni og setja á hellu og stilla á hæðsta hita

  2. Hafið lokið á

  3. Setja vatn í pott ásamt salti og setja á hellu og ná suðunni upp.

  4. Þegar suðan er komin upp þá setjið þið fiskinn ofan í og lokið aftur á

  5. Lækkið þá hitann niður í 4

  6. Bræðið smjör í potti og setjið laukinn útí

  7. Bætið við hveiti og hrærið

  8. Bætið þá við mjólkinni í skömmtum

  9. Látið suðuna koma upp

  10. Kryddið með salti, pipar og krafti

  11. Bætið fisknum og kartöflum út í sósuna og hrærið






17 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Post: Blog2_Post
bottom of page