top of page

Púðusykurskökur - 7. bekkur

Updated: Dec 3, 2021

Nemendur í 7. bekk bökuðu púðursykurskökur, ómissandi kökur á jólunum



Púðursykurskökur


Hráefni

  • 500 g púðursykur

  • 3 egg

  • 500 g hveiti

  • 250 g smjörlíki

  • 5 tsk lyfitduft

  • 1 tsk matarsódi

  • súkkulaði dropar

Aðferð

  1. Kveikið á ofninum á 180 gráður, blástur

  2. Þeyta saman egg og púðursykur

  3. Bæta öllu öðru samanvið nema súkkulaðidropunum og hræra vel saman

  4. Gerið litla kúlur og setjið á bökunarplötu

  5. þrýstið einum súkkulaðidropa ofan á hverja köku

  6. Bakið í ofni þar til kökurnar hafa fengið gylltan lit

  7. Látið kökurnar kólna

  8. Kökurnar eiga að vera frekar harðar




Comments


Post: Blog2_Post
  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

©2021 by Heimilisfræði GÍÞ. Proudly created with Wix.com

bottom of page