top of page

Sesambollur

Hráefni

  • 5 dl hveiti

  • 2 dl heilhveiti

  • 3 tsk þurrger

  • 1/2 tsk salt

  • 2 msk sesamfræ

  • 1 msk púðursykur

  • 1/2 dl olía

  • 3 dl vatn



Aðferð

  1. Mælið þurrefnin í skál

  2. Bætið volgu vatni og olíu saman við

  3. Hrærið deigið með sleif

  4. Setjið deigið á hveitistráð borð og hnoðið vel

  5. Mótið bollur og látið þær á pappírsklædda bökunarplötu

  6. Látið deigið lyfta sér í 20 mínútur ef tími gefst

  7. Bakið í ofni í 10-12 mínútur við 200° C


11 views0 comments

Recent Posts

See All
Post: Blog2_Post
bottom of page