top of page

Sjónvarpskaka

Í upphafi tímans lásum við og gæddum um egg. Hvaða næringarefni er að finna í eggjum og hvernig er best að geyma þau

Nemendur bökuðu svo sjónvarpsköku, en uppskriftina fann ég hér í heimilisfræðistofunni frá fyrri kennara. Deigið var heldur lítið í tvö form (notuðum 1200ml ) svo uppskriftin sem er að sjá hér er tvöföld miðavið það sem nemendur bökuðu í tímanum 7. október. Nemendur í tímanum 8. október gerðu uppskriftina eins og hún kemur hér fyrir

Hráefni

  • 300 g sykur

  • 4 egg

  • 2 tsk vanilludropar

  • 250 g hveiti

  • 2 tsk lyftiduft

  • 2 dl mjólk

  • 50 g smjörlíki

Aðferð

  1. Þeyta egg og sykur vel saman

  2. Sigta hveiti, vanillusykur og lyftiduft saman við

  3. Blanda

  4. saman bræddu smjöri og mjólk

  5. Mjólkurblöndunni bætt útí deigið og hrært saman við með sleikju

  6. Setja degið í smurt form og bakað á 180 gráðum í 20 mín

Karamella

  • 120 g smjörlíki

  • 100 g kókosmjöl

  • 120 g púðursykur

  • 4 msk mjólk

Aðferð

  1. Setja öll hráefnin í pott og bræða saman við vægan hita í ca 5 mín

  2. Blöndunni smurt yfir kökuna þegar að hún er búin að bakasrt í 20 mín

  3. Kakan sett aftur inn í ofn í 10-12 mín

15 views0 comments

Recent Posts

See All
Post: Blog2_Post
bottom of page