top of page

Sítrónu muffins

10. bekkur bakaði sítrónumuffins - ég man því miður ekki hvaðan uppskriftin kemur



Mynd fengin að láni af "gotterí og gersemar"


Hráefni

  • 2 egg

  • 2 dl sykur

  • 1 dl olía

  • 1 dl mjólk

  • 2 tsk lyftiduft

  • 1 msk sítrónudropar

  • 1 tsk gulur matarlitur

  • 4 dl hveiti

(1 dl súkkulaðispænir ef vill)

Aðferð

  • Stillið ofninn á 200­ gráður og blástur

  • Hrærið saman eggi, sykri og olíu með sleif eða þeytara

  • Bætið öllu öðru við

  • Setjið muffins form á bökunarplötu

  • Setjið deigið í muffinsformin (passið að fylla þau ekki meira en helming)

  • Bakið í ofni í 8 mínútur



39 views0 comments

Recent Posts

See All

Hafrakökur hjá 10. bekk

Nemendur bökuðu hafrakökur 15. nóvember Hráefni 2 msk olía 75 g smjör 1 dl púðursykur 1 egg 1 dl kókosmjöl 1 dl heilhveiti ¼ tsk lyftiduft ½ tsk salt 1 ½ dl haframjöl ½ tsk vanilludropar 100 g súkkula

Post: Blog2_Post
bottom of page